ATHUGA !

Við skelltum í lás í Faxafeni laugardaginn 5.júlí vegna flutninga. 

Netverslun okkar verður áfram opin en aðeins er hægt að fá sent með Dropp. 

Hlökkum til að taka á móti ykkur í nýrri og stærri verslun 1104 by MAR. 

Athuga: ef þú átt ósótta pöntun hafðu þá samand hér eða í gegnum póstfangið 1104bymar@1104bymar.com og við getum sent hana til þín með Dropp.

1104 by mar mission

"Embracing Icelandic equality and the raw edges of Icelandic nature, 1104 by MAR redefine jewelry by going beyond traditional gender roles, celebrating the individual over gender”

Verslaðu

útlitin okkar

1104 by MAR

1104 varð til í desember 2020 til að heiðra föður Dagmars eiganda 1104 by MAR, Gunnar Mýrdal heitinn, einn af færari hjartaskurðlæknum á landinu, en hann helgaði lífi sinu að bjarga öðrum. Afmælisdagur hans var 11. apríl og hefur því 1104 mikla þýðingu fyrir okkur.

Lestu meira